sunnudagur, mars 27, 2005
Landbúnaður eða sjómennska???
Jæja þá er ég aftur komin með fulla heyrn og get haldið áfram störfum mínum við að hlera slúður...
Árshátíð Röskvu var haldin með pompi og pragt á þriðjudaginn síðasta og var það mál manna að hún hefði tekist með eindæmum vel. Enda var eðalfólk í árshátíðarnefnd, a.k.a: Sólrún, Eva María, Fanney og Arna. Takk fyrir samstarfið kæru félagar, það var hressandi.... Það var allavega orðið ansi frísklegt og skemmtilegt kl. 2 aðfararnótt árshátíðardags þar sem við vorum að leggja lokahönd á skreytingar.
Hér kemur smá sýnishorn af því sem var í gangi: Eva María, skítug naría?, Þórir, við vonum að þú tórir, Hrafn!, hefurðu pælt í að skipta um nafn (þessi var reyndar það djúpur að sumir föttuðu hann ekki strax) Helga, kanntu að umfelga? og Magnús Már, felldi tár..... Þetta fannst okkur brjálæðislega, geðveikislega fyndið... allavega þarna um nóttina og kvöldið eftir þegar nokkrir bjórar höfðu verið innbyrtir.... Múhahahahah!!!!!
Annars þá voru allir gífulega hressir á þessari árshátíð, flestir virtust hafa eitt aðalmarkmið sem þeir stefndu að!!!! Sömdu um það vísur og höfðu um það hátt...... ég held samt að enginn hafi komist nálægt því að ná markmiði sínu... Einhverjir staupuðu ákavíti og hef ég ekkert meira um þá að segja....enda sögðu þeir fæstir meira eftir þann leik.... þá voru aðrir sem fóru í leikinn: Gefðu vini þínum franskan koss.... ég missti því miður af honum, í mínu tilfelli kemur það líklega kannski ekki að sök..... tíhíhíhí!!!!!
Þá fannst einhverjum tilvalið að taka restina af matnum með heim TIL MÍN í poka... Ég tek það fram að það var pottréttur í matinn!!!!!
Ég lagði mikið á mig til að reyna að vera ómótstæðileg þetta kvöld.... það tókst ekkert svo rosalega vel, þrátt fyrir bleikan síðkjól, krullað hár, blóm, glimmer og margumtalað xxxxxxxxleysi. Biturleikinn varð ómótstæðilegheitunum yfirsterkari.....
En þegar á heildina er litið þá var ÓGEÐSLEGA GAMAN OG ALLIR VORU ÓGEÐSLEGA FÍNIR OG SÆTIR......
Ég vil líka koma því á framfæri að ég hef lagt sjómennskuna á hilluna, enda alltaf helvíts bræla á miðunum og hafísinn vandamál. Þá var ég farin að stunda óeðlilega mikið brottkast og ólöglegar veiðar. Var líka með ranga möskvastærð og allt. Ég hef því ákveðið að snúa mér alfarið að landbúnaðinum, hef heyrt að það geti gefið vel í aðra hönd....
Kannski maður fari og stundi landbúnaðarstörf í kvöld, það er alltaf hressandi að skreppa í fjósið örðu hverju....
Jæja þá er ég aftur komin með fulla heyrn og get haldið áfram störfum mínum við að hlera slúður...
Árshátíð Röskvu var haldin með pompi og pragt á þriðjudaginn síðasta og var það mál manna að hún hefði tekist með eindæmum vel. Enda var eðalfólk í árshátíðarnefnd, a.k.a: Sólrún, Eva María, Fanney og Arna. Takk fyrir samstarfið kæru félagar, það var hressandi.... Það var allavega orðið ansi frísklegt og skemmtilegt kl. 2 aðfararnótt árshátíðardags þar sem við vorum að leggja lokahönd á skreytingar.
Hér kemur smá sýnishorn af því sem var í gangi: Eva María, skítug naría?, Þórir, við vonum að þú tórir, Hrafn!, hefurðu pælt í að skipta um nafn (þessi var reyndar það djúpur að sumir föttuðu hann ekki strax) Helga, kanntu að umfelga? og Magnús Már, felldi tár..... Þetta fannst okkur brjálæðislega, geðveikislega fyndið... allavega þarna um nóttina og kvöldið eftir þegar nokkrir bjórar höfðu verið innbyrtir.... Múhahahahah!!!!!
Annars þá voru allir gífulega hressir á þessari árshátíð, flestir virtust hafa eitt aðalmarkmið sem þeir stefndu að!!!! Sömdu um það vísur og höfðu um það hátt...... ég held samt að enginn hafi komist nálægt því að ná markmiði sínu... Einhverjir staupuðu ákavíti og hef ég ekkert meira um þá að segja....enda sögðu þeir fæstir meira eftir þann leik.... þá voru aðrir sem fóru í leikinn: Gefðu vini þínum franskan koss.... ég missti því miður af honum, í mínu tilfelli kemur það líklega kannski ekki að sök..... tíhíhíhí!!!!!
Þá fannst einhverjum tilvalið að taka restina af matnum með heim TIL MÍN í poka... Ég tek það fram að það var pottréttur í matinn!!!!!
Ég lagði mikið á mig til að reyna að vera ómótstæðileg þetta kvöld.... það tókst ekkert svo rosalega vel, þrátt fyrir bleikan síðkjól, krullað hár, blóm, glimmer og margumtalað xxxxxxxxleysi. Biturleikinn varð ómótstæðilegheitunum yfirsterkari.....
En þegar á heildina er litið þá var ÓGEÐSLEGA GAMAN OG ALLIR VORU ÓGEÐSLEGA FÍNIR OG SÆTIR......
Ég vil líka koma því á framfæri að ég hef lagt sjómennskuna á hilluna, enda alltaf helvíts bræla á miðunum og hafísinn vandamál. Þá var ég farin að stunda óeðlilega mikið brottkast og ólöglegar veiðar. Var líka með ranga möskvastærð og allt. Ég hef því ákveðið að snúa mér alfarið að landbúnaðinum, hef heyrt að það geti gefið vel í aðra hönd....
Kannski maður fari og stundi landbúnaðarstörf í kvöld, það er alltaf hressandi að skreppa í fjósið örðu hverju....
þriðjudagur, mars 15, 2005
Heyrnarlaust eyra!
Jæja það rættst nú heldur betur úr gærdeginum, sem er mjög gott.... Fékk mér bjór á Stúdó og allt!!
Nú er ég búin að vera heyrnarlaus á vinstra eyranu í heila viku og það er, skal ég ykkur segja, nett pirrandi. Ég þarf alltaf að snúa hægri hliðinni að fólki ef ég á að heyra eitthvað hvað það er að tjá sig og svo segi ég HA!!!! í öðru hverju orði. Þá er ég reyndar að verða ansi fær í varalestri, sem er ágætt!!!
Þetta er mjög stórt skref afturábak fyrir manneskju sem er alltaf með eyrun opin og blakandi til þess að reyna að hlera eitthvað spennandi. Nú get ég bara blakað öðru eyranu og það er ekki kúl!!
Vona að læknirinn minn geti fundið eitthvað út úr þessu fyrir mig á morgun....
Svo mátaði ég flottasta og bleikasta kjólinn minn í gær og mér til mikillar ánægju þá kemst ég bara ennþá í hann með nokkuð góðu móti. Ég get reyndar ekki andað mjög djúpt, en afhverju í fjandanum ætti ég sosum að vera að anda eitthvað djúpt??!!
Þegar ég klæðist þessum kjól þá verð ég bara að vera róleg og sæt... Það er örugglega ekkert erfitt!!
Jæja það rættst nú heldur betur úr gærdeginum, sem er mjög gott.... Fékk mér bjór á Stúdó og allt!!
Nú er ég búin að vera heyrnarlaus á vinstra eyranu í heila viku og það er, skal ég ykkur segja, nett pirrandi. Ég þarf alltaf að snúa hægri hliðinni að fólki ef ég á að heyra eitthvað hvað það er að tjá sig og svo segi ég HA!!!! í öðru hverju orði. Þá er ég reyndar að verða ansi fær í varalestri, sem er ágætt!!!
Þetta er mjög stórt skref afturábak fyrir manneskju sem er alltaf með eyrun opin og blakandi til þess að reyna að hlera eitthvað spennandi. Nú get ég bara blakað öðru eyranu og það er ekki kúl!!
Vona að læknirinn minn geti fundið eitthvað út úr þessu fyrir mig á morgun....
Svo mátaði ég flottasta og bleikasta kjólinn minn í gær og mér til mikillar ánægju þá kemst ég bara ennþá í hann með nokkuð góðu móti. Ég get reyndar ekki andað mjög djúpt, en afhverju í fjandanum ætti ég sosum að vera að anda eitthvað djúpt??!!
Þegar ég klæðist þessum kjól þá verð ég bara að vera róleg og sæt... Það er örugglega ekkert erfitt!!
mánudagur, mars 14, 2005
Ég hef á tilfinningunni að dagurinn í dag verði ekki góður!!! Gærdagurinn var frekar slappur.....
En það er víst lítið við því að gera nema kannski væla pínulítið eða jafnvel finna sér eitthvað hresst að gera...
Ég ætla að athuga hvað ég get gert í stöðunni...
En það er víst lítið við því að gera nema kannski væla pínulítið eða jafnvel finna sér eitthvað hresst að gera...
Ég ætla að athuga hvað ég get gert í stöðunni...
miðvikudagur, mars 09, 2005
Jæja félagar!!!
Helgin var viðburðarík að vanda, hún var það viðburðarík að ég held að það sé best að þið hringið bara í mig ef viljið heyra eitthvað um það. Þó má til gamans geta að meðal þess sem kom við sögu var: frítt áfengi, Pravda, 4 gubb, tilkynningar um 4 gubb, nokkrar áranguslausar viðreynslur( þið strákar sem eruð giftir eða lofaðir, LÁTIÐ MIG Í FRIÐI!!!), yfirlýsingar á frönsku um að ég kjósi fremur tennis, Nonni, Í svörtum fötum, miskilningur milli vina, traustir vinir, Palace, dæmdir glæpamenn, hress vökuliði, eftirpartý hjá mér kl. 7 um morgun og svona mætti lengi upp telja.....
Ástandið á föstudagskvöldið var ekki alltaf gott og á tímabili var það svona en þó var líka stemning og stuð....... Helmingurinn af myndunum frá því í IMG vísó eru allavega af MÉR þannig ég hlýt að hafa verið hress...
En annars þá var ég brjálað dugleg í dag, skellti mér í ræktina og allt, tók pínu til og keypti mjólk í Bónus á 0,55 kr lítrann. Dugleg ég!!!!
Yfir og út
Helgin var viðburðarík að vanda, hún var það viðburðarík að ég held að það sé best að þið hringið bara í mig ef viljið heyra eitthvað um það. Þó má til gamans geta að meðal þess sem kom við sögu var: frítt áfengi, Pravda, 4 gubb, tilkynningar um 4 gubb, nokkrar áranguslausar viðreynslur( þið strákar sem eruð giftir eða lofaðir, LÁTIÐ MIG Í FRIÐI!!!), yfirlýsingar á frönsku um að ég kjósi fremur tennis, Nonni, Í svörtum fötum, miskilningur milli vina, traustir vinir, Palace, dæmdir glæpamenn, hress vökuliði, eftirpartý hjá mér kl. 7 um morgun og svona mætti lengi upp telja.....
Ástandið á föstudagskvöldið var ekki alltaf gott og á tímabili var það svona en þó var líka stemning og stuð....... Helmingurinn af myndunum frá því í IMG vísó eru allavega af MÉR þannig ég hlýt að hafa verið hress...
En annars þá var ég brjálað dugleg í dag, skellti mér í ræktina og allt, tók pínu til og keypti mjólk í Bónus á 0,55 kr lítrann. Dugleg ég!!!!
Yfir og út