mánudagur, júní 26, 2006
Pælingar, pælingar, pælingar.... Ohhh hvað það er erfitt að pæla svona mikið, ég var alveg uppgefinn í vinnunni í dag. Dottaði og slefaði til skiptis yfir lyklaborðinu.
Pæla hvað skuli gera í lífinu...
-Á maður að borga 45.250 fyrir 5. júlí?
-Á maður að gera eitthvað ægilega villt og flippað?
-Á maður að hjakkast í sama farinu?
-Á maður kannski að reyna að klára eitthvað sem maður er byrjaður á?
-Á maður kannski ekki að klára það sem maður er byrjaður á?
-Á maður kannski bara að gera eitthvað allt annað?
Þetta eru stórar og miklar spurningar sem krefjast mikilla pælinga. Þess vegna er ég uppgefin!
Margt skemmtilegt hefur komið upp í þessum pælingum....
Danmörk, lögregluskóli, stjórmálafræði, danska, dönskuskóli, handarbejdeskole(það á að vera a með bollu en ég bara kann ekki að gera svoleiðis), múraraiðn, íbúðarkaup, brúðkaup!, Bahamas, Barcelona, bar, Blend, franska, flugumferðarstjórn, listnám....
Ég held bara að ég sé of fjölhæf til að festa mig einhverju einu... Ég þarf allavega aðeins að pæla meira í þessu...
Pæla hvað skuli gera í lífinu...
-Á maður að borga 45.250 fyrir 5. júlí?
-Á maður að gera eitthvað ægilega villt og flippað?
-Á maður að hjakkast í sama farinu?
-Á maður kannski að reyna að klára eitthvað sem maður er byrjaður á?
-Á maður kannski ekki að klára það sem maður er byrjaður á?
-Á maður kannski bara að gera eitthvað allt annað?
Þetta eru stórar og miklar spurningar sem krefjast mikilla pælinga. Þess vegna er ég uppgefin!
Margt skemmtilegt hefur komið upp í þessum pælingum....
Danmörk, lögregluskóli, stjórmálafræði, danska, dönskuskóli, handarbejdeskole(það á að vera a með bollu en ég bara kann ekki að gera svoleiðis), múraraiðn, íbúðarkaup, brúðkaup!, Bahamas, Barcelona, bar, Blend, franska, flugumferðarstjórn, listnám....
Ég held bara að ég sé of fjölhæf til að festa mig einhverju einu... Ég þarf allavega aðeins að pæla meira í þessu...